39 research outputs found

    Acute bronchiolitis: Diagnosis and management

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Acute bronchiolitis is a viral infection of the lower respiratory tract. The infection is frequent among young children and is most commonly caused by the Respiratory Syncytal Virus. The infection causes inflammation and narrowing of the bronchioles which leads to obstructive breathing and respiratory difficulties. The diagnosis is primarily made by clinical examination; laboratory and radiological studies are of little value. Treatment is principally supportive and symptomatic. The prognosis is generally excellent and the majority of patients recover without sequelae. The aim of this article is to review the symptoms, diagnosis and treatment of acute bronchiolitis according to current evidence. The epidemiology, pathophysiology and prognosis will also be discussed.Bráð berkjungabólga er veirusýking í neðri öndunarfærum. Þetta er mjög algengur sjúkdómur meðal ungra barna og er oftast af völdum RS-veirunnar. Sjúkdómurinn einkennist af bólgu og þrengingu á smáum berkjum í lungum barnanna og veldur öndunarerfiðleikum og teppu. Greining bráðrar berkjungabólgu byggist á sjúkdómseinkennum, en rannsóknir koma að litlu gagni. Meðferðin er fyrst og fremst stuðningsmeðferð, lyf og önnur úrræði hafa lítil áhrif á sjúkdómsganginn. Horfur eftir bráða berkjungabólgu eru yfirleitt mjög góðar og flest börn jafna sig að fullu. Tilgangur þessarar yfirlitsgreinar er að rekja einkenni, greiningu og meðferð bráðrar berkjungabólgu samkvæmt gagnreyndum heimildum. Einnig er gerð grein fyrir faraldsfræði, meinalífeðlisfræði og langtímahorfum sjúklinga með bráða berkjungabólg

    Herpes simplex encephalitis in Iceland 1987-2011.

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access.Herpes simplex encephalitis (HSE) is a serious disease with 10-20% mortality and high rate of neuropsychiatric sequelae. This study is a long-term, nationwide study in a single country, Iceland. Clinical data were obtained from patient records and from DNA PCR and antibody assays of CSF. Diagnosis of HSE was classified as definite, possible or rejected based on symptoms, as well as virological, laboratory and brain imaging criteria. A total of 30 definite cases of HSE were identified during the 25 year period 1987-2011 corresponding to incidence of 4.3 cases/106 inhabitants/year. Males were 57% of all patients, median age 50 years (range, 0-85). Fever (97%), cognitive deficits (79%), impaired consciousness (79% with GCS < 13), headache (55%) and seizures (55%) were the most common symptoms. Brain lesions were found in 24 patients (80%) by MRI or CT. All patients received intravenous acyclovir for a mean duration of 20 days. Three patients (10%) died within one year and 21/28 pts (75%) had a Karnofsky performance score of <70% with memory loss (59%), dysphasia (44%), frontal symptoms (44%) and seizures (30%) as the most frequent sequelae. Mean delay from onset of symptoms to treatment was 6 days; this was associated with adverse outcome. In conclusion, the incidence of `HSE is higher than recently reported in a national registry study from Sweden. Despite advances in rapid diagnosis and availability of treatment of HSE, approximately three of every four patients die or are left with serious neurological impairment

    Intensive care patients with influenza A (H1N1) infection in Iceland 2009

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)BACKGROUND: We describe the main characteristics of patients that required intensive care due to the influenza (H1N1) outbrake in 2009. METHODS: Retrospective and prospective analysis of medical records from patients admitted to ICU with positive RT-PCR for (H1N1). RESULTS: During a six week period in the fall of 2009, 16 patients were admitted to intensive care in Iceland with confirmed H1N1 infection. Mean age was 48 years (range 1-81). Most patients were considered quite healthy but the majority had risk factors such as smoking, obesity or hypertension. All but one had fever, cough, dyspnea and bilateral infiltrates on chest x-ray and developed any organ failures (mean SOFA score 7). 12 needed mechanical ventilation and two extra corporeal membrane oxygenation (ECMO). Mean APACHE II score was 20. No patient died in the ICU but one elderly patient with multiple underlying diseases died a few days after being discharged from the ICU. CONCLUSIONS: (1) The incidence of severe influenza A (H1N1) that leads to ICU admission appears to be high in Iceland. (2) Many patients developed acute respiratory distress syndrome in addition to other organ failures, and required additional measures for oxygenation such as prone position, nitric oxide inhalation and ECMO. (3) 28 day mortality was low. (4) This study will aid in future outbreak planning in Iceland. Key words: influenza A, pneumonia, multiple organ failure, death rate, intensive care, ventilator therapy, ECMO.Tilgangur: Að lýsa helstu einkennum og afdrifum þeirra sem lögðust inn á gjörgæsludeildir á Íslandi vegna inflúensusýkingar af A stofni (H1N1) haustið 2009. Aðferðir: Aflað var upplýsinga um sjúklinga sem lögðust inn á gjörgæsludeildir á Íslandi með staðfesta H1N1 2009 sýkingu. Niðurstöður: 16 sjúklingar lögðust inn á gjörgæsludeildir vegna inflúensu A (H1N1) sýkingar, meðalaldur 48 ár (1-81). Flestir töldust vera tiltölulega frískir fyrir, en 13 höfðu þó sögu um reykingar, offitu eða háþrýsting. 15 höfðu hita, hósta, öndunarþyngsli og dreifðar íferðir í báðum lungum á lungnamynd og margir fengu fjöllíffærabilun. Allir fengu veirulyf og 12 voru meðhöndlaðir í öndunarvél, þar af tveir einnig í hjarta- og lungnavél. Enginn sjúklingur lést á gjörgæsludeild, en einn fjölveikur aldraður sjúklingur lést síðar á legudeild. Ályktanir: (1) Tíðni alvarlegra sjúkdómseinkenna af völdum inflúensu A (H1N1) sem leiða til gjörgæslumeðferðar er há á Íslandi. (2) Þessir sjúklingar fá flestir, auk annarra líffæratruflana, mjög alvarlega öndunarbilun sem oft lætur ekki undan hefðbundinni öndunarvélameðferð. (3) Árangur meðferðar á íslenskum gjörgæsludeildum hefur verið góður. (4) Niðurstöður þessarar rannsóknar geta nýst yfirvöldum við mat á meðferðarmöguleikum og fyrirbyggjandi aðgerðum gegn þessum lífshættulega sjúkdómi

    Diagnosing occupational diseases. Examples from shellfish industry

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIt is very important to report suspected occupational diseases in Iceland to the Administration of Occupational Safety and Health, so they can be diagnosed, investigated in details and improvements made. This article describes the illness of clam workers at Thornórshöfn, a small village in the northern part of Iceland. It lead to a detailed investigation and the diagnosis of clamworkers hypersensitivity pneumonitis. Many specialists participated in the study that lead to improvement in the factory that has benefitted the workers.Mikilvægt er að tilkynna um atvinnusjúkdóma til Vinnueftirlits ríkisins því þá er hægt að greina þá, rannsaka ítarlega og gera tillögur til úrbóta. Hér er lýst veikindum starfsmanna í kúskelvinnslu á Þórshöfn sem leiddu til mjög yfirgripsmikillar rannsóknar og til greiningar kúfisksóttar sem er tegund ofsanæmislungnabólgu. Margir aðilar tóku þátt rannsókninni sem leiddi til endurbóta á verksmiðjunni sem hafa komið starfsfólki til góða

    Telemedicine consultations in Iceland

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: A Telemedicine project was initiated to evaluate the usefulness of medical teleconsultations in Iceland and to gain experience for further planning of Telemedicine in the country. MATERIAL AND METHODS: The consultations were based on videoconference and store and forward method. Electronic stethoscope, spirometry, otoendoscope and digital pictures were used along with conventional videoconsultations. Doctors in six specialties in Landspitali University Hospital and one in private practice and Primary Care Physicians from five Health Care Centers in Iceland participated in the project. RESULTS: The results show that the Telemedicine consultations is practical and can be very useful. The doctors were content with the use of Telemedicine and the patients were pleased with the technique and the consults in general. All patients for example said that the consultation was just as or even better as if the specialist was in the room in person. The use of Telemedicine was helpful in almost all of the cases. Attention must be paid to organization of the consultations, payment, technical details and knowledge. CONCLUSION: Telemedicine have a role for Icelandic healthcare and may prove to be very useful. There are a number of factors who need preparation before the implementation of a Telemedicine service.Tilgangur: Að meta hvernig nota megi fjarlækningar við samráð (consultation) lækna á Íslandi og safna reynslu fyrir framtíðarskipulagningu fjarlækninga í heilbrigðisþjónustu hér á landi. Efniviður og aðferðir: Samráð voru tvíþætt, annars vegar með fjarfundabúnaði (videoconference) og hins vegar með rafrænum sendingum (store and forward) þar sem notuð voru gögn úr rafrænni hlustpípu, öndunarmæli (spírómetría) og stafrænni myndavél. Auk þess var notuð eyrnaholsjá (otoendóskóp) á fjarfundum. Sérgreinalæknar sex sérgreina, það er í barnalækningum, háls-, nef- og eyrnalækningum, hjartalækningum, húðlækningum, lungnalækningum og skurðlækningum, voru ráðgefandi fyrir heimilislækna á fimm heilsugæslustöðvum víðsvegar um landið. Læknarnir störfuðu á Landspítala, einkarekinni læknamóttöku og heilsugæslustöðvunum á Seyðisfirði, Egilsstöðum, Kópaskeri, Patreksfirði og í Reykjavík. Niðurstöður: Niðurstöður sýna að fjarlækningaþjónusta eins og veitt var í verkefninu gegnir hlutverki sínu ágætlega og getur verið mjög gagnleg. Almenn ánægja var meðal sjúklinga og lækna með fjarlækningarnar. Til dæmis töldu allir sjúklingar sem tóku þátt í fjarlækningum með fjarfundabúnaði að læknisviðtalið gagnaðist svipað og jafnvel betur en ef sérgreinalæknirinn hefði verið til staðar í eigin persónu. Fram kom að til að ná fram hámarks gagnsemi fjarlækninga þarf skipulag samráða að vera gott, greiða þarf fyrir þessa vinnu og einnig þarf tækni og tækniþekking að vera til staðar. Ályktun: Fjarlækningar eiga erindi inn í íslenskt heilbrigðiskerfi og geta verið til mikils gagns. Að mörgum þáttum þarf að huga varðandi uppbyggingu og skipulagningu fjarlækningaþjónustu

    A homozygous loss-of-function mutation leading to CYBC1 deficiency causes chronic granulomatous disease

    Get PDF
    Publisher's version (útgefin grein) Publisher’s note: Springer Nature remains neutral with regard to jurisdictional claims in published maps and institutional affiliations.Mutations in genes encoding subunits of the phagocyte NADPH oxidase complex are recognized to cause chronic granulomatous disease (CGD), a severe primary immunodeficiency. Here we describe how deficiency of CYBC1, a previously uncharacterized protein in humans (C17orf62), leads to reduced expression of NADPH oxidase’s main subunit (gp91phox) and results in CGD. Analyzing two brothers diagnosed with CGD we identify a homozygous loss-of-function mutation, p.Tyr2Ter, in CYBC1. Imputation of p.Tyr2Ter into 155K chipgenotyped Icelanders reveals six additional homozygotes, all with signs of CGD, manifesting as colitis, rare infections, or a severely impaired PMA-induced neutrophil oxidative burst. Homozygosity for p.Tyr2Ter consequently associates with inflammatory bowel disease (IBD) in Iceland (P = 8.3 × 10−8; OR = 67.6), as well as reduced height (P = 3.3 × 10−4; −8.5 cm). Overall, we find that CYBC1 deficiency results in CGD characterized by colitis and a distinct profile of infections indicative of macrophage dysfunction.We wish to thank the family of the two probands, as well as all the other individuals who participated in the study and whose contribution made this work possible.Peer Reviewe

    EuReCa ONE—27 Nations, ONE Europe, ONE Registry A prospective one month analysis of out-of-hospital cardiac arrest outcomes in 27 countries in Europe

    Get PDF
    AbstractIntroductionThe aim of the EuReCa ONE study was to determine the incidence, process, and outcome for out of hospital cardiac arrest (OHCA) throughout Europe.MethodsThis was an international, prospective, multi-centre one-month study. Patients who suffered an OHCA during October 2014 who were attended and/or treated by an Emergency Medical Service (EMS) were eligible for inclusion in the study. Data were extracted from national, regional or local registries.ResultsData on 10,682 confirmed OHCAs from 248 regions in 27 countries, covering an estimated population of 174 million. In 7146 (66%) cases, CPR was started by a bystander or by the EMS. The incidence of CPR attempts ranged from 19.0 to 104.0 per 100,000 population per year. 1735 had ROSC on arrival at hospital (25.2%), Overall, 662/6414 (10.3%) in all cases with CPR attempted survived for at least 30 days or to hospital discharge.ConclusionThe results of EuReCa ONE highlight that OHCA is still a major public health problem accounting for a substantial number of deaths in Europe.EuReCa ONE very clearly demonstrates marked differences in the processes for data collection and reported outcomes following OHCA all over Europe. Using these data and analyses, different countries, regions, systems, and concepts can benchmark themselves and may learn from each other to further improve survival following one of our major health care events

    On allergy [editorial]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÍ þessu hefti Læknablaðsins birtist grein sem fjallar um algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols meðal Íslendinga á aldrinum 20-44 ára. Það vekur athygli að 15% aðspurðra í slembiúrtaki fengu alltaf sams konar einkenni eftir inntöku ákveðinnar fæðu. Einungis 1,8% höfðu sannanlegt ofnæmi fyrir fæðu það er samkvæmt húðprófi eða ef mælt var sértækt IgE mótefni í blóði. Þekking okkar á ofnæmissjúkdómum það er exemi, astma, ofnæmiskvefi og fæðuofnæmi hefur aukist mikið síðastliðna áratugi og sérlega síðasta áratug. Mikil aukning á algengi þeirra á sér stað í velmegunarlöndum og hér á Íslandi á það sama trúlega við þó rannsóknir sem styðji það vanti. Sem dæmi má nefna að sambærileg faraldafræðileg rannsókn í Svíþjóð, sem framkvæmd var annars vegar árið 1979 og hins vegar árið 1991, sýndi að algengi astma meðal sjö til níu ára barna hafði aukist frá 2,5% í 5,7%, exems frá 7,1% í 18,3% og ofnæmiskvefs frá 5,4% í 8,1% (1). Algengi astma í Svíþjóð meðal 13 ára barna var 10,8% samkvæmt alþjóðlegri rannsókn sem framkvæmd var 1994-1996 (ISAAC) (1)

    On allergy [editorial]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÍ þessu hefti Læknablaðsins birtist grein sem fjallar um algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols meðal Íslendinga á aldrinum 20-44 ára. Það vekur athygli að 15% aðspurðra í slembiúrtaki fengu alltaf sams konar einkenni eftir inntöku ákveðinnar fæðu. Einungis 1,8% höfðu sannanlegt ofnæmi fyrir fæðu það er samkvæmt húðprófi eða ef mælt var sértækt IgE mótefni í blóði. Þekking okkar á ofnæmissjúkdómum það er exemi, astma, ofnæmiskvefi og fæðuofnæmi hefur aukist mikið síðastliðna áratugi og sérlega síðasta áratug. Mikil aukning á algengi þeirra á sér stað í velmegunarlöndum og hér á Íslandi á það sama trúlega við þó rannsóknir sem styðji það vanti. Sem dæmi má nefna að sambærileg faraldafræðileg rannsókn í Svíþjóð, sem framkvæmd var annars vegar árið 1979 og hins vegar árið 1991, sýndi að algengi astma meðal sjö til níu ára barna hafði aukist frá 2,5% í 5,7%, exems frá 7,1% í 18,3% og ofnæmiskvefs frá 5,4% í 8,1% (1). Algengi astma í Svíþjóð meðal 13 ára barna var 10,8% samkvæmt alþjóðlegri rannsókn sem framkvæmd var 1994-1996 (ISAAC) (1)

    EES - Þá og nú: Breytingar á afstöðu íslenskra stjórnmálaflokka til EES-samningsins frá inngöngu til dagsins í dag

    No full text
    Ritgerð þessari var ætlar að kanna hvort og hvernig afstaða íslenskra stjórnmálaflokka til EES-samningsins hafi breyst í áranna rás. Skoðaðar voru landsfundarályktanir flokkanna og einnig ræður, skýrslur og greinar eftir forystumenn þessara sömu flokka. Þá er farið yfir ákveðin álitamál er tengdust samþykkt samningsins, sér í lagi umsagnir lögspekinga sem voru sendar til Alþingis fyrir samþykkt hans á þinginu. Niðurstaða greiningarinnar á þessum þáttum er sú að íslenskir stjórnmálaflokkar eru með frekar fljótandi afstöðu til EES-samningsins, en engir af hefðbundnu flokkunum hafi beinlínis lagt til að Ísland gangi út úr samningnum um Evrópskt efnahagssvæði
    corecore